Ég skil vel að hann vilji ekki selja það, ég myndi heldur aldrei selja það. En varðandi heimasíðuna þá tel ég það vera löngu komin tími á eins slíka til að gefa manni update reglulega og þá væri ekki vitlaust að hafa einn til sölu dálk, því þið virðist vera með nóg til sölu ;) En ein spurning, eigið þið nokkuð Forum bretti sem þið viljið selja, mig langar í Forum bretti en það virðist engin sjá það í sóma sínum að flytja þau inn á íslandi.