Til að hafa það á hreinu, þá hata ég hnakka, ekki það sem er hnakkalegt. Kannski asanlegt að reyna útskýra þetta en þessi steríótýpa af hnakka er ekki eftirsóknarverður að mínu mati, en ég hata ekki fólk sem lítur út eins og hnakkar. Ég veit ekki afhverju þú ert að predika það að aðrar tískustefnur séu eitthvað frumlegar því ég held því ekki fram og allt sem er tíska er ekki frumlegt. Ég veit alveg nákvæmlega afhverju ég hata hnakka og ég veit ekki til hvers í ósköpunum ég ætti að reyna vera...