elska allar árstíðir vegna mismundani hluta, nema haustið. Það er vindur, rigning og kalt. Samt ekki nógu kalt til að snjói almennilega, og ef það snjóar smá, þá er það bara nóg til að gera mann ennþá pirraðari því maður getur ekki notað hann. Svona eins og sýna kökuna en leyfa manni ekki að borða. Niður með haustið!