Ég skil vel orðið hræsni helvítis druslan þín, en þar sem maður þekkir ekki alla söguna getur maður ekki á maður ekki að dæma fólk hræsnara bara út frá einu atviki. Tökum sem dæmi róna, ef róni segir við þig “ekki byrja að drekka of ungur” og fær sér svo sjúss. Þá er það ekki endilega hræsni. Hann er að reyna að forða því að annað fólk lendi í sama og hann. en samt er alveg ótrúlegt hvað sumt fólk þrjóskast við að gera sömu mistök og náungin bara því þeir halda að hann sé hræsnari og meini ekki vel.