ég var að fýla þetta ágætlega, fannst discord allt í lagi, lélegir á sviði samt. Fenjar fannst mér rosalega góðir, mjög þéttir og góðir hljóðfæra leikarar, mæti pottþétt á næstu tónleika með þeim UT: mér hefur aldrei tekist að fýla þá þannig þetta kvöld var ekki nein undantekning. Iron of apathy: hvað getur maður sagt, það er bara ekki til neitt nógu gott lýsingarorð til að lýsa hversu gaman var að sjá þá, þeir tóku kvöldið alveg gersamlega