Nei, fólk þarf ekkert endilega meira og meira af kannabis tilþess að komast í vímu, það er nóg að taka 2 vikna frí frá neyslu tilþess að þol þitt fyrir efninu sé orðið nánast það sama og þegar þú byrjaðir. Það er það sama með alkahólisma, ef þú tekur þér frí minnkar þolið, en það er erfitt að gera það rétt eins og með kannabis sjúkdómar sem má nefna eru tildæmis þunglyndi sem er oft bein afleiðing kannabis neyslu. -Blackout, þetta er það fyrsta sem ég heyri um það, aldrei lennt í því eða...