Hugsaðu aðeins áður en þú skrifar eitthvað þá er meira vit í því sem þú skrifar. Til að byrja með þá er ég ekki á bretti, ég er á twin-tip skíðum. Þannig ég er ekki að stíga á skíðin þín nema það sé algerlega óvart. Ég sest aldrei niður í miðri brekku, ef ég sest niður passa ég uppá að vera utarlega til að vera ekki fyrir öðrum skíðamönnum. Ég get alveg skilið ef þið eruð að fara framúr manni ef það er bara 3 að fara í 4 manna lyftu og vinur ykkar er einn af þeim, ég geri það líka ef ég...