ég myndi segja plötu um 145-150 cm, miða bara við milli höku og nefs á þér. Það er allt í lagi að taka hana lægri 140-145 þá er mögulega þægilegra fyrir þig að læra á það og hafa betri stjórn á því en mér þótti alltaf þægilegra að hafa stærri plötu uppá að fara hraðar þannig það gæti verið að þér þætti 140 cm plata of lítil þegar þú ert að gefa í. en svo eru nátturlega huga pros þarna sem segja að 140 væri mjög gott fyrir þig, en ég sjálfur myndi ráðleggja þér 145-150 cm. Best nátturulega að...