ég get selt þín mín eftir að seasonið er búið hérna fyrir sunnan, þau eru 170cm, þau hafa rispast dálítið en ég er búin að bræða upp í allar rispur og vaxa reglulega Það sést samt smá þar sem ég er búin ð bræða í, það hefur komist sót í það. Annars fer stærðin á skíðunum eftir því hvað þú ert hár, þungur, hvar þú ætlar að hafa byndinganar og í hvað þú ert að pæla í að nota þau í og getu. http://www.blue-tomato.com/medias/2phy1ZJL3LH9yVklhU3IEb-30.image.jpg hérna er mynd af samskonar skíðum.