nei, þegar maður segir pop þá er ég ekki að tala um lamb of god þó svo að þeir séu vinsælir. Þegar maður segir pop á maður yfirleitt við hljómsveitir eins og jonas brothers, james blunt og annað svipað dæmi, þó svo að pop sé mjög viðtækt. Þannig strangt til tekið er hægt að nota pop tónlist yfir allst sem er vinsælt en þegar maður segist hlusta á pop þá veit fólk hvað þú ert að tala um!