Það er að hluta til það sem ég var að reyna að segja, það er kannski rétt að það er ekki hægt að segja að það sé bara bein leið milli gras og svo kókaína, e, meth eða bara eitthvað af þeim skít. Tölur sína samt að það er þetta helst mjög oft í hendur, fólk sem prófar gras virðist oft á tíðum leita að einhverju enn sterkara. Ég er samt ekki að segja að það geti ekki staðið líka af öðru.