ég er að reyna að segja að þetta er ekki nein hræsni í trúuðu fólki, maður þarf ekki aðvera sammála öllu en trúir á það sem kristni boðar, sem er friður, sátt og samlyndi og allir eru jafnir (fyrir guði) o.s.frv. Auðvita misnotar fólk trú en ekki einblína á það slæma