Auðvita er þetta “mín skoðun” rosalega ofnotðu en þegar eitthvað er algjörlega huglægt (tónlistarsmekkur, matarsmekkur, rautt vs. grænd o.s.frv.) þá þýðir oft ekki að rökræða það því það er bara skoðun hvers og eins sem þarf ekki að rökræða. En ég er nokkuð viss um að óttinn við að vera skotinn í kaf af einhverjum ofurhuga sé ekki geðröskun.