Ég veit það jafn vel og næsti maður að heimurinn er ekki átakalaus og hann getur verið erfirðu, ég hef verið svikin af launum, verið laminn, fólk er að reyna gera lítið úr manni og maður vill oft gefast upp, og ég hef farið í meðferð vegna þunglyndis en ég sá að þessi þráður var ekki skrifaður að manni sem skilur raunveruleikan eins og hann er. Ef fólk er ánægt afhverju að vera á móti því og pirra sig útaf því. Vissulega er þetta fólk oft á tíðum veruleikafyrrt og virðist alveg vita hvað það...