Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Freeskier
Freeskier Notandi síðan fyrir 19 árum, 6 mánuðum 34 ára karlmaður
580 stig
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names

Re: Veraldleg gæði, vanþakklæti, agi o.fl.

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég held nú að það sé ekki rétt hjá þér að ef það væri tekið vatnið, matinn og hitann að þá yrði allit hjálparlausir og vanmáttugir. Ég held að sama hvað þá er alltaf ákveðið eðli í manninum sem brýst út þegar siðmenning fellur og það kvetur hann til að bjarga sjálfum sér. Annars finnst mér hitt eiginlega bara vera “barnalegar” hugsanir sem skipta í raun engu máli og eru að mörgu leyti tilgangslausar ( ekki það að ástaandið skipti ekki máli heldur bara þessar hugsanir þínar). Held að flestir...

Re: brynjur

í Hjól fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég datt nú einu sinni á snjóbretti við að gera tailgrab á ósköp venjulegum palli og ég lenti illa og ég pissaði blóði og þurfti að leggjast inná spítala út af nýrna veseni. Þannig ég hugsa að það sé ekki sérstaklega erfitt að detta á hjóli og takast á slasa sig nokkuð illa ef maður er á annað borð að stökkva eða taka áhættu

Re: R.I.P. James "The Rev" Sullivan

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég hef nú ekki orðið var við að hann sjúgi þegar hann spilar live, ekki bestur en skilar svo sem sínu. Annars á hann nokkur drulluflott riff hann má eiga það.

Re: R.I.P. James "The Rev" Sullivan

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef þú þolir þetta ekki farðu inná barnaland.is. Inná /metall segir maður sýna skoðunn no matter what, ég drullaði yfir A7X meðan hann var á lífi og ég hætti því bara því hann er dauður. Ef þeir vilja bara hafa A7X fanboys að commenta þá er örugglega til Forum síða fyrir það!

Re: SmáÍs

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég veit það nú alveg þetta svar þitt bauð bara upp á smá kaldhæðni :) Annars græða tónlistarmenn mest á tónleikum þess vegna finnst td. Clutch mönnum allt í lagi ef fólk downloadar tónlistinni þeirra ef maður mætir þar af leiðandi á tónleikana…

Re: SmáÍs

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
einmitt, radiohead þurfa að fá smávegis aur til að geta brauðfætt fjölskyldu sína.

Re: Fuck Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Komdu nú með allt dæmið. Hvar þú getur keypt hlutinn, á hvaða verði í dollurum o.s.frv. þá er kannski hægt að útskýra fyrir þér þennan einfalda heim viðskipta!

Re: hvernig er það í lögunum..

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
En er ekki ólöglegt fyrir 35 (random aldur) að sofa hjá 16 stelpu eða er það bara twisted?

Re: Mitt fyrsta

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Afhverju er það svona basic að heimurinn hafi verið skapaður af eitthverju?

Re: Metal plötur ársins 2009, þitt álit

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég nenni ekki að henda í lista en Wrath með lamb of god fær líklega 1. sæti hjá mér Bætt við 31. desember 2009 - 18:54 nei heyrðu ég vissi ekki að hordes of chaos hefði komið út 2009, hef líka spilað hana helvíti mikið þannig hún kæmi fast á hælum wrath

Re: langar i eitthvern veginn svona tatto

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég átti eiginlega við að ef þú ætlar að kallast kristinn þá stendur þú fyrir og ættir að styðja í megin dráttum það sem hún gerir, annars eru hræsnari held ég bara. Póllítík er bara allt annað dæmi eins og við vitum báðir ;) Kristinn trú er að tilbiðja eitthvað í blindni og bíblían er að segja fólki hvað það á að gera annars er því refsað heiftarlega af öfundsjúkum og barnalegum guð. Það á lítið skylt við, til dæmis, vinstri græna. Trú á eitthvað yfirnáttúrúlegt er mjög ólíkt því að hafa...

Re: langar i eitthvern veginn svona tatto

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Málið er bara að kristni er alls ekki eitthvað sem maður gerir sjálfur og er persónulegt. Þegar þú kallar þig kristinn eða styður kristna trú þá stendurur fyrir það sem hún gerir og hefur gert. Rétt eins og ef einhver kallar sig nasista þá getur hann alveg blekkt sig og sagt að hann styðji sumt en annað ekki en það kemur samt alltaf niður á því að nasismi er ógeðslegur hlutur. Að vera kristinn og borga þína 12.000 krónur á ári er líka ekki eitthvað sem þú gerir við sjálfan þig, þú styður með...

Re: AVATAR

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef þú notar einhverja tækni sem iðnaður framleiðir og segir svo að þetta sé tilganglaust er það frekar hreint dæmi um hræsni. Þetta er ekki bara svo einhverjir bissness kallar græði, það er barnaleg og órökstudd hugsun. Neytandinn í öllum löndum vill alltaf meira og meira og það er mannfjölgun og það þarf að standa undir henni. Fólk virðist líka í dag vilja að allir asíubúar og afríkubúar fái sömu tækifæri og vesturlandabúar en vilja um leið ekki að iðnaður og mengu aukist - veit ekki með...

Re: Kannabis drepur

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég held að það sé nokkuð almennt samþyki meðal pro lögleiðingarfólki og fólki með gangrýna hugsun að kannabis geta og hafa triggerað einhverja undirliggjandi geðræna sjúkdóma Bætt við 28. desember 2009 - 20:45 nei hvur andskotin ég las bara fyrstu 2 línurnar og skrifaði svo en þetta er samt alveg í rétt hjá geðlækninum að mínu mati, kannabis - kannski önnur efni líka - triggeröðu eitthvað og svo fór sem fó

Re: hjálp!!!

í Vetraríþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég hef alltaf notað toko sem fæst í útilíf. Sköfu, bursta, þjalir og allt draslið. Það er í lagi að nota gufustraujjár, bara passa að þau eru heitari og það þarf að fara hraðar yfir brettið með þeim eða svo er hægt að stilla hitann á mörgum þeirra

Re: hjálp!!!

í Vetraríþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
burstinn býr til strúktur í brettið minnir mig. Ef þú skoðar undir ný skíði/bretti sérðu litlar hárfínar rispur/línur í skíðinu og í betri skíðum - og brettum held ég líka - þá fara línurnar til hliðar ekki fram eftir skíðinu. Þessar línur eru til þess að bera vatnið/rakann/snjóin til hliðar frá skíðinu eða meðframþví svo að þú getir runnið. En það er samt eins og með kanntan, þetta skiptir ekki svo miklu máli fyrir amatöra og meðalskíða/bretta fólk.

Re: hjálp!!!

í Vetraríþróttir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þú þarf í sjálfum sér ekki að brýna kantana oft, ef þér finnst þú vera með lélegt grip í harðfenni eða á ís þá skaltu renna yfir það. Flestir, íslendingar allavega, eru á óbrýndum köntum þannig þetta er ekki mikið issue fyrir meðal skíðamann. Ég finn sjálfur lítinn mun en ég renni yfir kanta 1-3 á vetri. Það er aðalega í halfpipe sem ég finn mun

Re: langar i eitthvern veginn svona tatto

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 3 mánuðum
jahh, ég nenni nú varla að fara út í það hvernig kristni lætur öðrum líða illa og hvernig kristni fer með þá sem minna mega sína, tökum sem dæmi bann kaþólsku kirkjunar á notkun smokka. Afrískum konum líður líklega ekki vel með að vera með eyðni og barn sem þær geta ekki séð fyrir. Sé svo sem að lemja aðra og kristni er ekki alveg samlikingar hæft en vona að þú skilijir hvað ég er meina. Annars skil ég ekki alveg spurninguna

Re: Holy. Shit.

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Slayer eru nú samt mun stærri og að ég held vinsælli en megadeth þannig það kemur ekki á óvart

Re: langar i eitthvern veginn svona tatto

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sumum lýður vel eftir að lemja minnir máttar, ætti ég þá að sleppa að commenta á það líka?

Re: Hugmynd

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Mér finnst hálf asnalegt að segja guð eða náttúra því pantheism þýðir all(pan) god(theos - theism) eða guð er allt. En þetta lúkkar ágætlega, finnst e-in lýta út eins og r, allavega fyrst þegar ég skoðaði myndina, annars er letrið og munstrið kringum fyrstu stafina flott.

Re: hjálp!!

í Vetraríþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég hef líka heyrt að maður eigi ekki að nota gufustaujárn man samt ekki afhverju, myndi spyrja einhvern (hringja til dæmis í útilíf glæsibæ) sem er pottþéttur á því áður en þú prófar. Annars er útilíf glæsibæ að selja þetta fyrir 10-15 þúsund.

Re: IRON MAIDEN staðfestir á Wacken 2010

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
held að þú ættir bara ekkert að vera að tjá þig…

Re: feitur pallur

í Vetraríþróttir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Geðveikur pallur. Veistu um fleiri myndir eða vídjó frá sessjóninu?

Re: ÁRS BREYTTTING

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
nei heyrðu, ég var að setja Black metal diskinn með Venom í gang \m/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok