Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Freeskier
Freeskier Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 33 ára karlmaður
580 stig
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þú alhæfðir samt og sagðir að offita væri ekki sjúkdómur. Ég er bara að reyna að segja þér að stundum er offita sjúkdómur. Ekki bara aumingjar sem eru að leita sér að huggun í mat. Svo snýrðu dæminu alveg við. Ég sagði að offita væri afleiðing og þá segiru að út af því sé það ekki sjúkdómur. svo segiru að krabbamein sé sjúkdómur en það er afleiðing reykinga. En ég held að það sé til lítils að ræða við þig. Þú virðist bara ákveðin að öll offita stafi af sama vandamálinu. Svona svipað og að...

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
http://www.neuroscience.cam.ac.uk/directory/profile.php?isf20 Gjörðu svo vel. Reyndu að koma með rök gegn þessu. Þarna kemur greinilega fram að þetta er sjúkdómur. Það vantar eitthvað í litning númer 16 þannig að hormón sem stýrir matlyst virkar ekki eðlilega. Þannig þú mátt alveg alhæfa og segja að offita sé ekki sjúkdómur eða þá að gera þér grein fyrir því að í einhverjum tilfellum er offita sjúkdómur eða afleiðing af sjúkdóm.

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ertu semsagt ekki viss um að galli (skortur á ákveðnu hormóni) á mannslíkamanum sé sjúkdómur heldur einhverskonar persónuleg ábyrgð hvers og eins? Ertu að grínast eða ertu bara svona vitlaus?

Re: ef þú gætir...

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Zuber liði á fm - Þoli ekki vitleysuna sem vellur uppúr þeim og þessa helvítis vanvita sem hringja inn. Það myndast eitthvað óheilagt kemmestrí á milli þeirra og þeir espa hvert annað upp og magna upp heimskuna. Þið sem lesið þetta, takið endilega eftir alhæfingunum og fordómunum hjá þeim næst þegar þið hlustið á þau.

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
eflaust gera fullorðnir einstaklingar það en ekki börn.

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
ég held að munurinn liggi í því að ef þú borðar 3kg lambalæri væriru að springa, “veiku” einstaklingarnir væru enn svangi

Re: Áfengissýki er ekki sjúkdómur

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Offita getur verið sjúkdómur krossþroskahefti vanviti! Það er ekki svo langt síðan að breskir vísindamenn komust að því að sumir einstaklingar framleiða ekki hormón sem gerir mann saddann. Þannig sama hvað það fólk borðar mikið þá verður það aldrei sadd (ekki hugmynd hvernig maður beygir saddur). Eftir að þeir komust af því þá fengu ákveðnir foreldrar í bretlandi - sem áður hafði verið sektað og kært fyrir að vanrækja börnin sín og leyfa þeim að verða eins og hvalir - endurgreitt.

Re: Strákar slæmir - hvað með stelpur?!

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
jú það getur verið

Re: með könnunina

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég var ekki viss hverju maður átti að svara því mér finnst brúnn yfirleitt vera bestur en hvað með blásturshljóðfæri eins og óbó, túpu eða þríhyrning. Þætti verr að hafa það brúnt

Re: Strákar slæmir - hvað með stelpur?!

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
En svo ég vitni í bjart í sumarhúsum (laxness) “Kvenkynið er jú aumara en karlkynið”

Re: Just for the lulz

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég hef 2-3x lent í mormónum, þeir eru öflugir í að reyna að fá mann á til að skrá sig í félagið eða gefa þeim e-mail /símanúmer. Einu sinni rökrætt við svona gæja og hann trúði mér ekki af því að jesú elskaði hann

Re: Holy...SHIT!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hann er mjög lélegur í að finna réttar klámstjörnur, ekki sáttur með það

Re: Einhvað og eitthvert....

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég hef aldrei verið alveg viss hvort maður eigi að skrifa einhvert eða eitthvert en þar sem fólk skilur mig þegar ég skrifa það rangt þá er mér bara alveg nákvæmlega sama 8D

Re: 6 feb. Severed Crotch.::.Celestine.::.Plastic Gods - Grand Rokk

í Metall fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Lýst alveg suddalega vel á þetta!

Re: 10mm lobes.

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég veit það (þetta er ívar rauðhærði) en þarna virðistu vera frekar daufur í dálkin

Re: 10mm lobes.

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Augun segja annað

Re: 1/4 step down

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
arise með sepultura er líka í svona millitúningu einhverri. Svo eru náttúrulega blúsarar eins og seasick steve sem eru ekkert að pæla í þessu, bara að það soundi

Re: 10mm lobes.

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Vá hvað þú ert dapur á þessari mynd

Re: Brettaskór og bretta/skíðahjálmur til sölu

í Vetraríþróttir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Mer er sama hversu oft hann er notaður. Líftími á hjálmum er 5 ár frá sölu degi (plastið verður stökkara og öryggi minkar) þannig ef hann er 4 ára fer maður nú ekki að borga mikið fyrir hann

Re: The Black Dahlia Murder

í Metall fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Af því önnur tónlist er svo svakalega ógnandi…

Re: Brettaskór og bretta/skíðahjálmur til sölu

í Vetraríþróttir fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Veistu hvaða stæðr hjálmurinn er í og hvenær var hann keyptur?

Re: bíddu.....langar ykkur að borga ICESAVE???

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ó hvað ég dáist af heimsku fólki á huga!

Re: Gönguskór?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Æj, veistu ég er bara sennilega með einhverja fóbíu fyrir því að leita mér aðstoðar í verslunum. Finnst það eitthvað svo vandræðalegt. veistu það er mjög gott finnst mér (vinn í útilíf m.a. að selja gönguskó) þegar kúnnar biðja um aðstoð og spyrja og hlusta á starfsfólk. Það er bara þægilegt og “skemmtilegt” að geta hjálpað fólki við að velja rétta skó og það er leiðinlegt að vita til þess að fólk sé að fá skó sem hennta því ekki eða eru að kaupa vitlaust númer. Það helsta sem ég get bent...

Re: bíddu.....langar ykkur að borga ICESAVE???

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég held að þú hafir aldrei heyrt um að lífið er ekki dans á rósum og stundum verður þú að sætta þig við hlutina og gera meira en gott þykir. En pældu í því að ice er um 10-12(sé mismunandi tölur) af heildarskuldum ríksins. Ef það fást sæmilegar upphæðir fyrir eignir landsbankans þá segja bjartsýnismenn að það geti farið upp í helming icesave skulda. En þetta segir okkur að skuldir ríkisins eru 5-6000 milljarðar (hef yfirleitt heyrt 600 milljarða í icesave en annar pési sagði 500 hérna fyrir...

Re: Gönguskór?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þegar maður er hress og léttur á því er í raun ekkert að því að nota lága skó en ef þú ert með einhverja þyngd á bakinu eða orðinn þreyttur eftir 10 tíma göngu þá eru viðbrögðin bara ekki næstum nógu góð og þá er gott að hafa skó sem styðja mann þegar þú misstígur þig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok