Hver er munrinn á því að vera kristinn og vera frelsaður? ég hélt ða við værum öll frelsuð eftir að jesú sigraði dauðann Þó svo að hann hafi hjálpað ísrael fólinu þá drap hann marga aðra. 2 röng gera ekki eitt rétt. Hann býst ekki við neinu frá þér Hann býst auðvita við því að ég tilbiðji hann, drepi ekki, steli ekki og virði föður mína og móður (3 þrennt af þessu er reyndar frekar basic að gera) annars fæ ég að þjást í helvíti. Ég velti því líka fyrir mér hvort maður sem skapara helvíti sé...