Þetta er ekki alveg farið. Það sem ég þurfti að gera var að ég fór á hlaupabrettið og skokkaði þangað til þrýstingurinn kom og reyndi að keyra mig áfram þrátt fyrir sársaukan, teygði svo á svæðinu, leyfði því að jafna sig( fór í eitthvað annað á meðan) og fór svo aðreyndi að skokka aftur. til að byrja með var ég bara 5 min eða svo á brettinu og var svo dauður en eftir einhvern tíma af þessu þá var ég kominn upp í 20 min. Þá hætti ég að gera þetta (finnst ekkert skemtmilegt að skokka og þetta...