Mig er búið að langa í tattoo síðan ég var sona 9 ára eða eikkað…og loksins er ég að fara að gera það, er búin að finna ógisslega flott tattoo og allt….er reyndar samt soldið hrædd um að þetta verði gegt vont, veit einhver hvort það er vont að fá á mjóbakið? En mér er samt eiginlega alveg sama þótt það sé vont, ætla samt að fá mér…Beauty is pain;) hehe