Þegar ég og kærastinn minn vorum búnað vera saman í tæpa tvo mánuði, fór ég út í fjóra mánuði, hann hringdi í mig einn daginn og sagði mér að ein stelpa sem ég vissi alveg hver var hefði kysst hann(hann var svo ógisslega fullur að hann var nærri dauður), ég varð náttla mjög sár…en ég virti það við hann að hafa sagt mér það…ég hefði ekki viljað hafa heyrt þetta frá einhverjum öðrum…því þá er einsog hann hafi eikkaðað fela…