Þegar ég var nýbyrjuð með kærastanum mínum (vorum búnað vera saman í rúma tvo mánuði) Þá fór ég út til bandaríkjanna og var þar í tæpt hálft ár…við vorum saman allan tímann auðvitað var það geggjað erfitt en það gekk og þegarég kom heim þá fann ég alveg að ég hafði gert rétt með að bíða, hann er yndislegasta mannvera sem er til í öllum heiminum og ég elska hann meira en lífið sjálft…en það er náttla munur á hálfu ári og heilu ári…en það er svooo þess virði að bíða eftir manneskjunni…ef mar...