Þessi regla er líka í minni fjölskyldur, en ég fæ hvorteðer so geggjað mikið af pökkum frá foreldrum mínum, systur minni, tengdó og kærastanum=) En ég er allsekki sammála því að krakkar hafi meira gaman af pökkunum, ég er orðin 20 og ég DÝRKA pakka=) er geggjað forvitin og finnst gegt gaman að sjá hvað leynist á bakvið bréfið;)