Ég er á ekki barn, en ég er alfarið á móti flengingum…Það er alltaf sagt að ofbeldi leysi engann vanda….og já mér finnst þetta ofbeldi gegn börnum… Mér finnst líka að þegar foreldrar eru að gera þetta að þá eru þeir að sýna börnum sínum að það sé í lagi að lemja einhvern ef hann gerir ekki nákvæmlega það sem hann vill….