Mér finnst mjög ólíklegt að krakkar geti verið ástfangnir en einsog ég sagði er að vera ástfangin og að elska ekki það sama, þú getur elskað foreldra þína en ég tel unglina og krakka ófæra um að vera ástfangnir þeir eru ennþá svo ungir en auðvitað eru til undantekningar…Oftast þegar þeir eldast þá fatta þeir að þeir voru ekki ástfangnir… “Ástin er ekki einhver ættgeng geðveiki eða sjúkdómur eins og alzheimers, sem leggst á þig eftir eitthvern vissan aldur. Að mínu mati finnst mér það...