Ég hef lent í svipuðu…Þegar ég og kærastinn minn vorum búin að vera saman í tvo mánuði fór ég út til Bandaríkjanna í 4 mánuði…það var viðbjóðslega erfitt og ég hélt ég mundi aldrei “venjast” því að hafa hann ekki hjá mér og geta ekki talað við hann face to face…En maður kemt í gegnum þetta, bara að hafa nóg að gera og ekki að vera velta sér uppúr þessu þá verður tíminn líka bara fljótari að líða:D vona að þetta hjálpi eitthvað..ehe