Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Feministar!

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það hefur ekki verið lögð sona fáránleg kæra fram í 20 ár!!!!!!!!! Þessi lög eru úrelt og eiga ekki heima í nútímanum…Ef þú vilt ekki kaupa klám ekki þá gera það en það er alltof langt gengið þegar sona kellingar eru farnar að sjá til þess að ENGINN megi kápa sona blöð!

Re: ÉG ÞOLI ÞETTA EKKI!!!!>: (

í Kettir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er alveg sammála þér með sona fólk! Fólk er fífl….en hérna hvar er dýraspítalinn? Er hann alltaf opinn?

Re: Valentínusardagur ;*

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég hef nú eiginlega ekki hugmynd um hvað ég ætla að gera fyrir kærastann minn…ætli mar kaupi ekki eitthvað sætt og eldi uppáhaldsmatinn hans eða eitthvað:D

Re: Get ekki hætt!

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Auðvitað mundi kærastan hans hata þig ef þú eyðileggur sambandið þeirra! Láttu hann bara vera og ekki eyðileggja sambandið þeirra…

Re: mátti nú ekki segja manni þetta aðeins fyr

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“Ekkert endist að eilífu, sérstaklega sambönd og hvað þá ást” Þetta er ekki satt, það er til fólk sem er búið að vera saman þvílíkt lengi og búið að vera ástfangið allan tímann… Banna að alhæfa!;)

Re: mátti nú ekki segja manni þetta aðeins fyr

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Auðvitað getur fólk misst áhugan eftir 1 og hálft ár alveg eins og það getur misst áhugann eftir 40 ár…Mér finnst samt ömurlegt af henni að hafa ekki látið þig vita fyrr…þar sem hún er búnað vera að hugsa sig um í tvo mánuði… Mér finnst líka mjög eigingjarnt af henni að vilja fá að hitta þig á meðan hún ákveður sig, þú verður bara að segja henni að ákveða sig ekki seinna en í gær, þú getur ekki verið að eyða tíma í að vona og bíða þar til hún hittir annan gaur eða eitthvað…

Re: Góð húð er mikils virði...=)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mér var sagt einhvern tíman að til að finna út hvernig húðin þín er þá maður að taka smá límband (bara sona glært) og setja yfir nefið og láta vera þar í smá stund og þegar þú tekur það af áttu að sjá hvort þú sért með feita húð eða þurra….veit ekkert hvort þetta virkar eða hvað:D

Re: McDonald's - I'm lovin it ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég held að ég hafi farið sona 5 sinnum á ævinni á macdonalds, og mér finnst maturinn hreint ógeð! Þetta er varla matur þetta er bara eitthvað ógeð…ick!

Re: Kann ekki að segja nei!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er 200 kr ekki alltof lítið fyrir að passa tvo krakka og líka sona oft??

Re: Hún ofsækir okkur

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég held að þú getir kært hana fyrir að gera þetta…en prufaðu bara að segja henni að þú munir kæra hana ef hún hætti þessu ekki og kannski hættir hún þá…

Re: Munur kynjanna?

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sko ég held að þetta sé alveg algengt, en sé allsekki hjá öllum…þegar ég var yngri þá varð ég geggjað hrifin af einum strák en so urðum við bara bestu vinir og þá langaði mig ekki til að eyðileggja það með því að byrja með honum, við erum sem betur fer ennþá vinir í dag og ég held að það hefði ekki gerst ef við hefðum byrjað saman í gamla daga…

Re: Stúlkur undir lögaldri sýndu undirföt...

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jájá, þær voru að sýna undirföt, þær voru ekki að strippa og þær voru ekki alsberar…Það var enginn að pína þær til þess að gera þetta! Og 16 ára stelpur eru oft inni á skemmtistöðum að drekka áfengi en það er enginn að kvarta undan því, er það allt í lagi eða??

Re: Stúlkur undir lögaldri sýndu undirföt...

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þetta allt í lagi, ég lít ekki á þetta sem barnaklám, og þar sem að þessar stelpur voru með skriflegt leyfi frá foreldrum sínum þá held ég að sé voða lítið hægt að gera… Einsog skemmtanastjórinn sagði að þá var þetta UNDIRFATASÝNING ekki eitthvað klámkvöld og hann sagði líka að dyraverðirnir hefðu passað uppá það að engin hefði komið nálægt stelpunum. Það er eitthvað að samfélaginu í dag það má bara ekki gera neitt! Ef konur er alsberar í sjónvarpinu koma einhverjir feministar og...

Re: Þetta er svo fyndið ;)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hver segir að “guð” hafi skapað okkur svona?

Re: Vandamál hér - Engin skítköst takk.

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ef þú veist að hann breytist um leið og þið eruð byrjuð saman þá er ekkert vit í því að vera með honum…bara alltaf þegar þú hugsar “ohh hvað mig langar í hann aftur” hugsaðu þá bara “nei hann varð so leiðinlegur” eða eikkað þannig:D hehe vonað þetta hjálpi eitthvað… En með þennan kunningja þinn, ef hann er í sambandi þá skaltu ekkert vera að segja honum hvernig þér líður, kannski segir hann so kærustunni sinni og hún verður voða sár eða reið og það skapar bara vandræði hjá þeim… Gangi þér...

Re: Kjörþyngd og unglingsstelpur.

í Heilsa fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“Afhverju vilja allar stelpur líta út eins og þessu ógeðslega horuðu módel, ha?” Ok í fyrsta lagi að þá er ég 1.66 og er 48 kíló og ég er ALLS EKKI horuð ég er bara mjög ánægð með hvernig ég er núna:D

Re: úfff... hjálp

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Öll sambönd þarfnast vinnu alveg sama hversu gamalt fólkið er…ég er búnað vera með kærastanum mínum í bráðum þrjú ár og þetta hefur ekki alltaf verið dans á rósum… Já fólk hefur oft verið saman það sem eftir er þótt það hafi byrjað saman sona ungt…t.d. “tengdaforeldrar” mínir:D og þau eru mjög happy ennþá þannig já ég held alveg að þið eigið eftir að vera saman í framtíðinni:D en annars náttúrulega skiptir það engu máli…það skiptir bara máli hvað þið haldið og hvort að þið haldið að þið...

Re: Unglingar? óþolandi gelgjur eða manneskjur?

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er 20 og kærastinn minn 21 og við lendum ennþá í þessu…reyndar ekki oft en stundum ef við erum að skoða í búðum að þá er fylgst ekkert smá með okkur og það er komið og spurt hvort þau geti aðstoðað og sona og þegar við segjum nei þá fer samt afgreiðslufólkið ekki það bara heldur áfram að fylgjast með okkur og reynir að vera sem nálægast okkur….þannig þetta gerist ekki bara fyrir unglinga…

Re: Hápunktur feimninar?

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er ógeðslega feimin…Í “gamla daga” þegar kærastinn minn…hann var þá ekki orðinn kærastinn minn sko:) að þegar hann var að reyna við mig þá var ég alltaf rosalega bæld…og hann var að reynað fá mig til að hitta sig en ég bara einhvern veginn þorði það aldrei…en so einn daginn þá biður hann mig um að hitta sig á kaffihúsi og ég ætlaði sko ekki að þora en ég náði að safna kjarki í mig og fór að hittann og ég sé allsekki eftir því í dag:D við erum búnað vera saman í næstum því 3 ár og þetta...

Re: The Sims

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Krakkarnir geta ekki farið í studio town…

Re: anorexia

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ok sko ég var að pæla ég er 166 cm og e 48 kíló…hélt ég væri 50 en so var ekki…er ég alltof mjó miðað við stærð eða? Ég er ekkert horuð eða neitt þannig..

Re: Anoreksía = Fegurð ( held nú síður )

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ok, ég er með smá spurningu…sko ég var að reikna sona body mass index eða hvað það heitir…og ef mar er með 19 eða undir á mar að vera vannærður…á seinasta ári er ég búin að grennast geðveikt mikið, og það gerðist bara útaf því ég hætti að borða nammi og drekka gos…ég er 166 og 50 kíló…og í þessu body mass dóti fékk ég 18, eikkað en mér finnst ég ekki líta út fyrir að vera vannærð…er eikkað að marka þetta dót eða?

Re: Smá aðstoð takk:D

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er að pæla í sona klassískum bara…en hvað er sona besta tegundin í sollis gítörum??

Re: Smá aðstoð takk:D

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Og hvað eru soldið góðar græjur?:D T.d. hvaða tegund og þannig…

Re: Hjálp! !

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já það er alveg hægt en það tekur soldinn tíma…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok