Ok, ég er með smá spurningu…sko ég var að reikna sona body mass index eða hvað það heitir…og ef mar er með 19 eða undir á mar að vera vannærður…á seinasta ári er ég búin að grennast geðveikt mikið, og það gerðist bara útaf því ég hætti að borða nammi og drekka gos…ég er 166 og 50 kíló…og í þessu body mass dóti fékk ég 18, eikkað en mér finnst ég ekki líta út fyrir að vera vannærð…er eikkað að marka þetta dót eða?