Finnst ekkert meira pirrandi en að leigja einhverja DVD mynd sem eitthvað fólk hefur víst bara fleygt í gólfið. Set kannski dvd myndina í og er alveg að fíla hana, neii frýs bara ekki myndin og fer 10 mínútum framfyrir (gerist frekar oft). Og stundum frýs hún bara alveg og fer aftur á menuið. Miklu meiri stemning að leigja spólu því þá kemur þetta sjaldan fyrir.