Rökstyðja? Það er talað um þennan mann eins og hann sé Jesús Kristur endurfæddur Sama á við John Lennon, Jimi Hendrix og Jim Morisson td. Málið er með Freddie, hann skaraði svo framúr öllum öðrum söngvurum á þessum tíma, og þá er ég að tala um hæfileika séð. (komst uppí 3,5 áttundir, vá) og með rosalega flotta söngrödd sem hentaði fyrir nánast hvaða lag sem er. Og við má bæta að sviðsframkoma hans var líka alveg rosaleg, var alltaf með áhorfendur í hendi sér og var alveg frábær...