Scofield hringdi í hann því hann komst að því að Mahone hafði drepið þennan fanga á sama hátt og hann gerði við Tweener. Eins og þú líklegast sást þá gróf hann líkið niður í garðinn sinn. Semsagt Scofield sagði við Mahone að hann vissi þetta og gerði honum tilboð að ef hann hætti að elta þá, þá myndi hann þegja yfir leyndarmálinu hans.