Stressið hefur eflaust bara farið með hana, líka möguleiki að hún hafi æft sig of mikið, þannig að röddin var ekki í sínu besta standi. Ég hef sjálfur lent í þessu, æft of mikið, ógeðslega stressaður, engin upphitun fyrir (pure heimska) kl 10 um morguninn og þurft að syngja fyrir framan 3 dómara, með allavega 20.000 Íslendinga sem horfðu á það í sjónvarpinu.