Finnst fyndið hvað mikið af fólki, sérstaklega á huga er á móti stelpum/strákum sem vilja líta vel út í skólanum, meina ég sé ekkert að því. Sem dæmi ef stelpa er í þröngum fötum sem sýna línurnar og málar sig (þá er ég ekki að tala um 2cm lag af meiki), þá er hún óörugg með sjálfa sig, tík, og allir þessir kvillar sem fylgja skinkum. Fólk er of þröngsýnt.