en málið er að strákurinn kann að syngja. sem er einmitt ein af ástæðunum fyrir því að hann vann söngkeppni framhaldsskólanna. Neeei það er ekki ástæðan af hverju þeir unnu, það var útaf laginu sjálfu og merkingin sem fylgdi því, plús vinsældir. Hann er nú bara meðal söngvari(eins og er allavega), flestir gaurarnir sem tóku þátt eru betri “söngvarar” en hann. En meina, æfingin skapar meistarann þannig, kannski verður hann orðinn öflugur söngvari eftir ár eða tvö