Svipað er að segja um orðið völva sem í aukafalli var völu sem aftur breyttist fyrir áhrif nefnifallsins í völvu, það er, völva–völu verður völva–völvu. Framhaldsbreytingin varð dálítið önnur en í slöngva. Í stað nefnifallsins völva kom fram mynd með -a- fyrir áhrif frá orðum eins og tala Bætt við 29. nóvember 2010 - 15:48 also Sigurður Nordal prófessor við HÍ stakk upp á nafninu tölva árið 1965. Tölva er samsett úr orðunum tala og völva, og fallbeygist eins og hið síðarnefnda. Áður hafði...