Ég er bara ekki frá því að ég fíli þá betur heldur en heðbundna humbuckera….Þeir eru ekki jafn aggressive og venjulegir humbuckerar en heldur ekki of veikburða. Hinn fullkomni meðalvegur, menn nota svona gítara alltof lítið :) En fyrir mína parta er ég sáttur með það að það eru ekki margir svona að mér skilst á landinu þannig að það er bara frábært að vera smá öðruvísi, endilega tjékkaðu á þessum græjum. Já og eitt að lokum, ég skora hér með á þig að koma með mynd af safninu þínu…það er...