Ég á eitt stykki steinberger og ég gæti ekki verið ánægðari með hann, þetta er einn þægilegasti gítar sem ég hef spilað á og ég mæli hiklaust með honum. Ég hef oft heyrt um dæmi þar sem einhverjir eru að segja að þetta séu lélegir gítarar og blablabla en það er bara hreinlega ekki satt, þetta eru algjörir snilldar gítarar ég á þessa hérna týpu http://www.musicyo.com/product_specs.asp?pf_id=252 sem er með svokallaðari Trans-Trem brú þar sem maður getur læst gítarinn mjög lágt eða mjög hátt...