Ok, bara svo það sé á hreinu að þá er þetta eftirlíking af Fender Telecaster sem Jimmy Page notaði þegar hann var að spila með The Yardbirds og svo þegar fyrstu tvær til þrjár Led Zeppelin plöturnar voru teknar upp. Svo minnir mig að einhver vinur hans hafi málað yfir þetta paint job og fokkað einhvað upp rafkerfinu þannig að hann varð ómögulegur eftir það en seinna meir tók hann hálsinn af honum og notaði með öðrum body-um. En það svarar samt ekki spurningunni hver á þennan tiltekna gítar...