Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: Öryggisólar

í Bretti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
það er stoppbúnaður á bindingum skíða.

Re: Er ég eigingjörn?

í Heimilið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekki að eins frekja og eigingirni, heldur einnig óvirðing við foreldra þína. Þú ræður ekki á þínu heimili, þú kaupir ekki í matinn, borgar ekki reikninga, foreldrar þínir halda þér uppi á alla vegu og eru “konungshjónin” á þessu heimili. Því er það ekki aðeins spurning um ‘hve mikið þau nota’ herbergið, heldur að þetta er HJÓNAHERBERGIÐ. Það er ekkert nema eðlilegt að þú viljir eignast stærra herbergi, sérstaklega núna þegar félagar þínir eru hangandi þarna dag og nótt. Þú vilt fá...

Re: Sketcha Keppni

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 9 mánuðum
það væri ágætt að fá já, allar þær reglur sem um efnið gilda.

Re: Sketcha Keppni

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 9 mánuðum
djöfull skal ég taka þessa keppni í analinn. Darwin vantar nýja og ferska kameru. Hell yeah baby :P

Re: MH Músík Madness!

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
as of now er þátttaka Nation ekki 100% staðfest, var eitthvað mess heyrði ég. En það er náttúrulega tryllt ef þeir komast.

Re: Gerð myndarinnar Busamynd MH 2002

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
…og?

Re: Slipknot vanmetnir!

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
vá hvað mickT er að draga alla hérna á asnaeyrum… það er frekar greinilegt að þessi grein er púra kaldhæðni í gegn…

Re: PLAYSTATION 2 til sölu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hó hó, þetter orðið pínu spennandi! Ég býð 5550 krónur, og upptöku af Mouse Hunt úr sjónvarpinu á vhs! <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: PLAYSTATION 2 til sölu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
á þetta að vera eitthvað djók eða…? heldurðu að nokkur maður vilji kaupa af þér árs gamla tölvu, án leikja á fullu verði?! Sérstaklega þegar þú ert svona fáranlega desperat?! Ég býð 5000 krónur.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: AAAA ÉG ER AÐ DEYJA!!!

í Rokk fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ú ú ú ú kannski er þetta Puddle of Mudd! Þaaaaað eru harðir naglar! En í raun er þetta ekki placebo, heldur obskjúr, veiglí folkish hljómsveitin The Crappy Mondays, koverhljómsveit sem koverar ekkert annað en b-hliðar The Happy Mondays á þverflautu og 30 ára gamlan moog.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Doom 3 áhugamál

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ætti maður ekki að bíða eftir því að leikurinn komi út? Eða í það minnsta playable demó? Eða ertu kannski að tala um gömlu klassa dúmmana I og II? Það gæti gengið, til mikið af stuffi fyrir þá. Doom II var fyrsti multiplayer leikurinn sem ég prófaði :)<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: 10. Bestu Leikirnir ÞEAS að þínu mati!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Vá, ég hef ekki spilað einn einasta af leikjunum sem þú nefndir :P Ég ætla nefna 8 console leiki sem ég hef gaman af, engri sérstakri röð, leikir fara soldið eftir hvernig skapi ég er í. Í augnablikinu er uppáhaldið mitt Bomberman Online. Trylltur leikur, TRYLLTUR SEGI ÉG! Zelda - Ocarina of Time Tony Hawk 2 King of Fighters 2002 Soul Calibur Crazy Taxi 2 Skies of Arcadia Dead or Alive 2 (4 playerinn rúlar) <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Hmm...

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
*hóst* daikatana og Duke Nukem Forever *hóst* Duke Nukem er búinn að vera í framleiðslu í núna hvað… 10 ár?

Re: Gerð myndarinnar Busamynd MH 2002

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
og þar sem þessi kom nú líka á undan Kill Bill, mætti segja að Kill Bill sé í anda Busamyndarinnar 2002. Annars kannast ég nú ekki við að við höfum verið undir áhrifum frá öðrum myndum, nema þá kannski Cutting Class með Brad Pitt (http://www.imdb.com/title/tt0097136/ munið að taka út bil)?

Re: Morfís

í Skóli fyrir 20 árum, 10 mánuðum
MH - að eilífu.

Re: Kasmírsíðan þín!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
vá… þetter magnað. þær eru allar nákvæmlega eins! Það er sama sem enginn munur á einni einustu þeirra! Hvar er hugmyndaflugið? <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: af hverju eru ofbeildismyndir bannaðar?

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
þú getur nú nælt í bloodsucking freaks á james böndum í skipholti, en ég mæli ekki með henni. arfaslöpp. Cannibal Holocaust aftur á móti, henni mæli ég með og álít góða bíómynd, burtséð frá takmarkalausu ofbeldinu. Mynd sem allir aðdáendur kvikmyndagerðar og kvikmynda almennt ættu að sjá. Hún er tilá einhverjum cultleigum borgarinnar…<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Til sölu PlayStation 2!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hvaða leikir?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Gerð myndarinnar Busamynd MH 2002

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
við ætlum að láta alveg fullt af myndum inn um leið og við getum, en mikið af þessu efni er týnt :(

Re: Alir skrifa undir

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það er ekki til neitt sem heitir “latína”, og þetta petition er líka djók. Ég hef aldrei á ævi minni séð jafn illa uppsettan texta. Þó svo færi að þetta yrði einhvern tíma afhent Símamönnum myndu þeir einfaldlega hlægja upp í opið geð afhendarans. “Utanlandsrukkerý”…<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Hvað eruði að hlusta á?

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
arious Artists - Bachelor's Guide To The Galaxy - 14 Alvino Rey _ Rock Gently Sem sagt Rock Genyly með Alvino Rey af skífunni Bachelor's Guide To The Galaxy.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Gerð myndarinnar Busamynd MH 2002

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þakka fögur orð :P Myndin er tekin upp á Canon XL-1 dv kameru og klippt á úbermacintoshvélina hans Deeq. Final Cut Pro 2 var notað til klippinga, en Deeq veit betur hvaða effect þetta var sem við notuðum. Þetta með að glidecamið sé í mynd er nú bara upp á lfippið. Gaman að sjá svona bloopera. Það eru margir fleiri, til dæmis má taka eftir putta sem kemur í mynd á einum stað, pappír yfir innstungu á öðrum stað svo það fari ekki í blóð inn í hana og fleira í þessum dúr :P Annað sem ég gleymdi...

Re: Mistök í og vodafone auglýsingunum!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Arg! ég ætlaði að koma með þetta! en svo er líka annað sem má benda á, í auglýsingu fyrir Egils Topp kemur dökkhærð stelpa labbandi inn í svefnherbergi með topp í hendinni, hún skrúfar tappann á og hendir honum í rúmmið. Fer í skyrtu minnir mig og tekur síðan annan topp sem er á borði við hliðiná rúmminu og labbar út. Heví margir toppar á einum stað :P<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Sms samkeppni Símans Hvað er Smass?

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég segi yfirleitt smiss, semsagt bara sms hratt og þjált.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Kalli og Kýklóparnir

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
animeið (teiknimyndirnar) hét captain tsubasa, en ég er nokkuð viss um að mangað (teiknimyndasögublöðin) hafi heitið í Aoki Densatsu (Densetsu?) SHOOT! Sá það á netinu þegar ég var að leita og karakterarnir litu nákvæmlega eins út, sama setting og alles. Fyrir forvitna má geta þess að aoki endaði á því að Kalli deyr úr hvítblæði rétt fyrir úrslitaleikinn gegn norðurbæingum. Mikil sorg, en á næsta ári kemur fram eftirmaður sem Kalli hafði verið að þjálfa og með hans hjálp vinna þeir og allir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok