Að halda úti síðu til minningar um andvana barn í sjálfu sér er náttúrulega bara val foreldranna. Ég get alveg skilið viðhorf þeirra, en Barnaland.is er ekki alveg rétti staðurinn. Barnaland er staður þar sem foreldrar eru að halda úti heimasíðum sem sýna hvernig barnið er að þroskast og dafna, fyrstu sporin, áfangar sem það nær og sådannoget sæterí. Því gefur það augaleið að þetta er EKKI rétti staðurinn fyrir minningarsíðu. Frekar ætti að taka t.d. .tk síðu, eða jafnvel .com. Það eru til...