Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fleebix
Fleebix Notandi frá fornöld Karlmaður
1.450 stig

Re: Davíð Oddson heimildir?

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
hannes hólmsteinn þykir einn af fremstu davíðsfræðingum landsins, ekki hika við að hringja í hann. Hann er í símaskránni, Hannes Hólmsteinn Gissurason.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Innkaupalisti fyrir klippitölvu

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
eða bara tvö vídjó og sjónvarp. <br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Clerks (2000-2000)

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
þess má síðan geta að það var ekki ABC sem kanselaði þáttinn, heldur Smith sjálfur vegna gagnrýni frá aðdáendum myndarinnar sem fannst þættirnir og fjarri myndinni, húmorlega séð. Persónulega finnst mér þættirnir betri.

Re: PS3 á að selja þrisvar sinnum meira en Xbox 2

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
víst allir eru að spá þá spái ég því að Game & Watch frá Nintendo verði rereleasað og seljist í gríðarlegu magni, 60.5 sinnum meir en ps3 sem floppaði algerlega. Xbox 2 er cancellað þegar þetta fréttist og microsoft einbeitir sér að því að leggja undir sig Satúrnus þess í stað. Dreamcast tölvan poppar upp á nýtt, í þetta sinnið með Linux stýrikerfi. Mercedez Bens setur Dreamcast í alla sína bíla og notar sem bæði leikjatölvu og sem aðaheila bílsins. Til að toppa allt saman verður George Bush...

Re: Frétt í blaðinu um daginn

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Að halda úti síðu til minningar um andvana barn í sjálfu sér er náttúrulega bara val foreldranna. Ég get alveg skilið viðhorf þeirra, en Barnaland.is er ekki alveg rétti staðurinn. Barnaland er staður þar sem foreldrar eru að halda úti heimasíðum sem sýna hvernig barnið er að þroskast og dafna, fyrstu sporin, áfangar sem það nær og sådannoget sæterí. Því gefur það augaleið að þetta er EKKI rétti staðurinn fyrir minningarsíðu. Frekar ætti að taka t.d. .tk síðu, eða jafnvel .com. Það eru til...

Re: Jói latmælti

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
jæja, hver ætlar að hljóðrita þetta fyrir mig?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Geðveik klippa

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ég hélt líka fyrst að þetta væri capoeira, en ég er ekki viss lengur. Rétt í endann gera þeir einhverja kungfu skotna TKD kötu, gæti best trúað að þetta væru Mixed Martial Arts flipparar af bestu gerð. Sem sagt gaurar sem hafa æft þetta allt saman. EN jú 75% Capoiera :P<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: DC til sölu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
getur saveað like crazy! Mjög hentugt í t.d. Link to the past, og jú sú gula/rauða/hvíta er RCA tengi.<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: DC til sölu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég tek þig á hardware-inu, 40 orginalar vs þínir 75, en Byssurnar, Sambað og Thrustmasterinn hafa sitt að segja :P Dreamcast Leikir og búnaður 5x Standard Stýripinnar 2x Rumble Pack 4x Vmu Thrustmaster stýri m. Pedölum 2x Official Sega Lightguns Mús Lyklaborð DC í RF tengi DC í RCA tengi 1. Chu Chu Rocket 2.Dead or Alive 2 3. Dynamite Cop 4. Ecco The Dolphin: Defender of the Future 5. Ferrari f355 Passione Rosa (tvö eintök) 6. Fighting Vipers 2 7. Fur Fighters 8. Gauntlet Legends 9. House of...

Re: DC til sölu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Wolf, ég tek þig svo ílla á dreamcastinu að það er ekki fyndið ;)<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Framhaldsskólar á Íslandi

í Skóli fyrir 20 árum, 8 mánuðum
…félagsfræðibraut í versló? Það er eins og Trabant með spoilerkit og álfelgur!

Re: Pixies til Íslands (staðfest)

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ekki gleyma heldur að hvergi í heiminum er jafn dýrt að fara á tónleika. 4500 fyrir stæði, og hækkar með hverjum tónleikum. Það er bara djók sko…

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Að auki vil ég undirstrika þá ályktun mína að greinin sem skapað hefur þetta orðflæmi sé í raun ekki rituð af MH-ískri snót, heldur í raun af MR-ískum karlmanni. Það er alþekkt að drengjum í Bændaskólanum við Tjörnina (huhu) finnst fátt eins skemmtilegt og að koma Verslingum í bobba.

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Kvkhamlet - Feis! Burn! Tekin! … oki ég er búinn… annars Jessalyn, þú þarft ekki að taka fullyrðinguna “besti skóli í heimi” svona alvarlega. Ég gaf föður mínum kaffikrús með áletruninni “besti pabbi í heimi”, samt hef ég engan veginn reynslu af öðrum pöbbum. Það er meira en líklegt að af þeim milljónum karlmanna í heiminum leynist annar faðir sem er mun betri en minn. Ég stend samt þrátt fyrir það við báðar fullyrðingar, annars vegar þá að faðir minn sé besti pabbi í heimi, og hins vegar að...

Re: Framhaldsskólar á Íslandi

í Skóli fyrir 20 árum, 8 mánuðum
fáranlega góð grein, margir góðir punktar. skyldulesning fyrir 10. bekkinginn held ég. annars varðandi þessa hasshausaumræðu, a) varðandi hasshausalúkkið. Í svíþjóð er þetta víst kallað kitch (bróðir minn sko meilaði þetta á mig) en það er sem sagt að klæða sig í drasl. b) eftir 4 ára veru í mh hef ég kynnst 2 hasshausum, annars útskrifaðist í fyrra eftir 5 ára veru, hinn droppaði út á síðustu önn eftir að hafa verið tvær annir. F'or í FÍH og telur sig vera kominn í góðan félagskap þar… Einn...

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 8 mánuðum
MH-ingar eru auðvitað þeirrar skoðunnar að MH sé besti skóli landsins, rétt eins og mr-ingar álíta MR þann besta. Hverjum þykir sinn fugl fagur og þannig mun það alltaf vera. Svo var það Bændaskólinn við Tjörnina :)

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
einhverntíma við keppni í gettu betur (2000 minnir mig að það hafi verið) þá tóku MH-ingar til við að raula hið landsþekkta þema “Það eru hommar í versló” og tók gervallur verslingaskóli undir. held að það hafi verið það fyrsta vitræna sem ég heyrði frá versling um tíðina, og vakti með mér undrun bæði og skemmtun.

Re: Varúð. Vírus/Ormur!

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
pffff Nigeríubréfin taka þetta allt í rassgatið. Yfirmaður hersins í nígeríu að biðja mann um að hvítþvo 250 milljónir bandaríkjadala fyrir 10% af upphæðinni, og ef maður spilar rétt fær maður kannski bara prinsessu líka! Það er gott spam!<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hey verslingar! ég spyr AFTUR "[...]þessi VIP umræða öll [í versló]. Hvernig er hægt að vera VIP í Versló? Hvernig er ákveðið hver er nógu góður til að vera Very Important Person? Síðan þegar Bush ákvað að bomba írak töltu verslingar um aðra menntaskóla með boli til sölu sem á stóð Not My President (minnir mig að sloganið hafi verið), ekki vegna þess að þeir voru að mótmæla, heldur vegna þess að þetta var partur af verkefni í markaðsfræði! Ég veit ekki um ykkur en mér finnst þetta segja allt...

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
MR-Ví rígurinn er auðvitað hinn eini sanni rígur, og í raun ætti rígur MH-inga að vera við MR-inga, enda var MH skapaður sem mótvægi við MR. En það er bara svo miklu auðveldara að stríða Verslíngum, þeir eru svo þægilegt skotmark og svo fljúga þeir alltaf í þvílíka vörn. Eins og flestallt MH tengt ber að taka MH-Ví rígnum með matskeið af húmor frekar en alvöru. Það er svo margt absúrd við versló, eins og þessi VIP umræða öll. Hvernig er hægt að vera VIP í Versló? Hvernig er ákveðið hver er...

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Eru allir jafnir í versló?

Re: Mhm...

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
RHCP væri feitir tónleikar, en kraftwerk er nú líka tussufínt :) Svo væru White Stripes alveg æðið<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Versló verður alltaf á milli tannana á fólki og það er ekkert sem verslingar geta gert til að breyta því. Þetta er skóli sem gengur út á að kenna krökkum hvernig á að græða pening og eftir því sem ég fæ best séð þá gerir hann að allra skóla best. Milljóna króna glanstímarit fyrir skólablað sem sjálfur forsetinn hampar, nemó sýning sem hleypur á einhverjum millum í kostnaði en kemur samt út í plús, ég meina hey! er það ekki þetta sem verslingar æltuðu sér að gera? Laxnes sagði í Sjálfstæðu...

Re: ARTCH

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég á þessa plötu á vínyl sem ég keypti á 90 krónur í hljómalind. alger nostalgía að hlusta á þetta, Another Return var fyrsti geisladiskurinn sem ég heyrði um ævina. Stórfinn þar að auki :P

Re: Plan fyrir næstu 3 Brazilian Jiu Jitsu tíma

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
hvað kostar aftur hver tími?<br><br><a href="http://www.atlividar.com">point profess your excellency</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok