já…þú getur alveg lært að semja ljóð, meira að segja getur þú alveg lært að semja góð ljóð. EN reyndu að passa málfarið, í alvöru talað. Það eru stafsetningavillur í textanum sem jafnvel ég, útsendari stafsetningavilludjöfulsins og martröð allra stafsetningarkennara kem auga á. Ef þú ert lesblind (þetta á ekki að vera móðgun) láttu þá prófarkarlesa ljóðin áður en þú gefur þau út, eða flaggar þeim á stórri vefsíðu eins og huga. Og svo er það málfræðin: Fyrsta línan: hvað þíðir hún, ég bara...