Einusinni var maður sem var Íslendingur. Það kann að koma lesendum þessa svars í opna skjöldu að hann var vondur maður. Hann giftist íslenskri konu og átti með henni tvö börn, en skildi seinna við þá konu. Á meðan á hjónabandi þeirra stóð, lifðu þau í sárri fátækt þar sem maðurinn er aumingi að upplagi sem nennir ekki að vinna fyrir fjölskyldu sinni. Þetta var ömurlegur tími. Það kom að vísu fyrir að þessi maður “gæfi” konunni sinni peninga svo að hún gæti farið á útsölu að fata upp börnin...