Ég er margoft búinn að segja það sem ég segi núna, level eftir hvert story-arc, hvort sem það tekur (gott)session eða tvö/þrjú minni, þá þarftu ekki að eltast við bardaga og getur látið persónunar vera þær sjálfar, af sjálfsögðu er gaman af einstaka bardaga en persónur/aðrir atburðir eiga að vera drifkraftur sögunnar, ekki of mikið af vættum sem þarf að reka í gegn og taka drasl frá. Persónulega finnst mér skemmtilegast að fá heilsteypta sögu sem byrjar og endar, ég hef því miður lennt í því...