Þetta er allt rétt, gott og blessað. Hinsvegar væri markhópurinn stærri ef hægt væri að þýða skrif. Að spila á íslensku er(markaðnum að undanskyldu) bara jákvætt, hjálpar samskiptarhæfni, ritfærni og móðurmálinu. Bætt við 6. mars 2008 - 01:08 Ég þarf klárlega að stunda meira af íslenskri spilamennsku þar sem ég er hættur að klára setningar að mér sýnist. :(