Það er öðruvísi, þetta er ekki sama kerfi og það var. Breytingarnar eru það margar að það myndi taka of langan tíma að telja þær allar upp. Persónulega finnst mér skill challenges vera það sniðugasta við nýja kerfið. Það eru örugglega þræðir einhverstaðar á netinu sem bera saman kerfin. Mitt persónulega álit er að 4th edition er betra system, einfaldara en 3.5. Bætt við 16. janúar 2009 - 21:30 Swooper Þetta þýðir líka að annar hvor þeirra er eflaust betri, sem sökkar, því þá er meiri ástæða...