Sæl, Ég er hér staddur í tölvuveri skólans, og þar er notað linux. Inni á einni vélinni, segjum að hún kallist xxx, er öll tónlist. En ég er bara inni á minu heimasvæði á tölvu sem er kölluð aaa. Er ekki hægt að gera symbolic link milli möppu í xxx sem kallast MP3 og yfir á heimasvæðið mitt í tölvunni, óháð því hvaða tölvu ég er á? Eða er einhver leið að gera einhverskonar vísun í þessa möppu af xxx yfir á heimasvæðið mitt á aaa? Ég er nefnilega orðinn ansi þreyttur á að þurfa að copy-a eina...