Sæl öll, Ég fékk tölvuna mína um daginn, og setti að sjálfsögðu upp Fedora 9 á henni, eftir að hafa lagað nokkur smá vandamál, eins og með touchpad-ið þá virkar þetta allt mjög smooth, nema það er eitt smá atriði sem böggar mig geðveikt, þótt það eigi í raun ekki að gera það :S En það er að Firefox vill ekki opna upphafssíðurnar mínar! Alltaf þegar ég opna Firefox, þá er upphafssíðan www.s.com, sem einhvernveginn meikar engann sens, og ef ég smelli á home takkann, þá opnast þær! Einhver sem...