Þessi grein svarar engan veginn spurningunni sem ég setti fram, og er raunar grundvöllur fyrir aðra: hvaða rökstuðningr er fyrir því að samráðin viðhaldist ekki, annar en blautir draumar frjálshyggjumanna? Mér sýnist svo að á einum fullkomnasta markaði landsins, olíusölu, þar sem upplýsingar um verð liggja fyrir á flennistórum skiltum meðfram þeim stöðum sem maður gæti þurft á olíu að halda, þar sem allir selja sömu olíuna og þar sem þjónustan er alls staðar eins, næst samt að myndast...