Heyrist nákvæmlega EKKERT í tölvunni, sama hvað þú gerir? Ef ekki þá þarftu að fara í Run->devmgmt.msc og athuga hljóðkortsdriverana osfrv. Þar gæti hnífurin staðið í kúnni. Ertu með hljóðkortið á móðurborðinu? Settirðu Windows upp aftur? Ef þú ert með enduruppsett Windows, sem fylgdi ekki með tölvunni, eða hljóðkort sem fylgdi ekki með tölvunni, eða bæði, þá er það líklega ástæðan. Ekkert mál að finna sér bara drivera á netinu.