Það eru auðvitað einhverjir greenpeace kallar sem að hata stjórnvöldin okkar núnaTil glöggvunar þá eru ekki bara “einhverjir greenpeace kallar” á móti virkjanaframkvæmdum Íslendinga. Hvalaskoðanir bíða stórtjón af hvalveiðum, allavega til skamms tíma litið, því ferðamenn afpanta þær vegna veiðanna. Hvalaskoðanir eru stærsti ferðamannaiðnaðurinn á N-Íslandi, meira að segja á undan Mývatni. Ferðamannaiðnaður (fellur undir þjónustuiðnað) er einn stærsti (ef ekki sá stærsti) iðnaðurinn á...