Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vetrarsólstöðurnar

í Vísindi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ökukennari þinn hefur verið vísundur mikill og ákveðið þetta af ásettu ráði.

Re: Daemon tools

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Var að koma fyrir… uhh… viku. Hef ekki tekið mér tíma til þess.

Re: Forritun

í Forritun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég nota Delphi mikið en þar er mikið um top-level forritun (forritun sem stendur fjarri kjarna tölvunnar). Viljirðu ná fullri stjórn á viðfangsefninu, sem og mestum hraða, skaltu nota C++. Það er hins vegar öllu flóknara. Ég myndi prófa að byrja í Delphi. Mikilvægir puntkar um forritunarmál: Java: Óháð stýrikerfum. Hægvirkt. C++: Hraði. Langflest stærri verkefni eru unnin í C++ eða C, má þar nefna Photoshop, Microsoft Windows stýrkierfin og Office. Flókið. Delphi: Hraði í forritun. Einföld...

Re: Hýsingar

í Netið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég nota fimbulfamb.com hjá midphase (anhosting) sem ég fann á hozt.biz. Flottur samanburður þar á hinum ýmsu aðilum. Midphase býður upp á hýsingu og lén á 7$ á mánuði.

Re: Daemon tools

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég gæti ekki verið meira sammála. Því miður (?) skrifa ég hvorki lög né stjórnarskrá.

Re: Daemon tools

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þar sem Hann fann upp á öllum heiminum (biblíulega séð) ætti það ekki að vera til fyrirstöðu. Prófaðu að biðja til hans..? Faðir vor þú sem ert á himnum helgist þitt crack til komi þitt DC verði þinn vilji svo í WOW sem og í BF gef oss í dag vort serial og fyrirgef oss Windows XP svo sem vér og fyrirgefum vorum LAN-play-nautum. Crack/niðurhal á höfundarrétarvörðum leikjum er með öllu ólöglegt og getur leitt til lengri fangelsisvistar en nauðgun.

Re: Daemon tools

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Guð hjálpi þér.

Re: Holographic Versatile Disc

í Græjur fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Og hvað ef hann brotnar?

Re: Mozilla Firefox vesen

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Notaðu lágstafi.

Re: Sjá hvenær gögn voru búin til?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
…eða hægrismell->Properties

Re: .NET framework

í Windows fyrir 17 árum, 10 mánuðum
.NET Framework 2 Redistributable http://www.microsoft.com/downloads/details.aspx?familyid=0856EACB-4362-4B0D-8EDD-AAB15C5E04F5&displaylang=en

Re: Þarf sko mikla hjálp!

í Windows fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Settu slóðina að skjámyndinni í ->ConvertedWallpaper ->OriginalWallpaper ->Wallpaper og fiktaðu áfram með ->WallpaperStyle ->TileWallpaper (töluleg gildi) til að þú getir teygt myndina eða annað. Ég get líka skrifað fyrir þig forrit, ef þú vilt. Láttu mig vita.

Re: Daemon tools

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Um leið og þú finnur SD4 Blocker (sem þú hefur líklega ekki gert enn) geturðu lesið um málið eins ítarlega og þú vilt. Og til hvers höfum við Wikipedia?

Re: Hýsingar

í Netið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hozt.biz

Re: Þarf sko mikla hjálp!

í Windows fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Prófaðu að fara í Start->Run…->regedit->HKEY_CURRENT_USER->Control Panel->Desktop og breyta “Value” í eftirfarandi (án gæsalappa): ->ConvertedWallpaper => “” ->OriginalWallpaper => “” ->TileWallpaper => 0 ->Wallpaper => “” ->WallpaperStyle => 0 Annars er hér skrá sem gerir sama gagn: http://www.fimbulfamb.com/files/files/Desktop.reg

Re: smá vandarmál

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það gæti hjálpað að vita eftirfarandi hluti: ->Villuskilaboð/nákvæm lýsing. ->Eru leikirnir á keyptum (löglegum) diskum? ->Hvaða leikir eru þetta?

Re: Daemon tools

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þótt ég sé ófús að hjálpa þeim sem opinbera misnotkun sína á netinu svo bersýnilega, vil ég benda þér á forritið SD4 Blocker. Ég finn það ekki fyrir þig en google er fúst til þess.

Re: Format

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú getur ekki formattað diskinn sem windows er á. Það er í raun sjálfsagt að ekkert forrit getur eytt sjálfu sér. Prófaðu… ->…að ræsa tölvuna upp á Product Recovery diskunum. ->Virki það ekki, settu Product Recovery diskinn í og prófaðu að keyra hann. ->Virki það ekki, notaðu leiðbeiningarnar á disknum. ->Virki það ekki, notaðu Google.

Re: ICONS

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekkert mál að nota forrit eins og http://www.shelllabs.com/ eða http://www.pcworld.com/downloads/file/fid,7028-order,1-page,1-c,alldownloads/description.html eða fara í Control Panel->Folder Options->File Types.

Re: Hjálp með hljóðkort

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://www.dr-hardware.com/

Re: Laser g5 mús

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég skil hvað þú átt við. Þetta getur í raun bara verið rekillinn (driverinn) fyrir músina sjálfa, eða þá forrit sem hefur þessi áhrif á músina. Þetta ber engin einkenni víruss, svo sé þetta ekki í músarstillingunum í Control Panel (sem ég mæli með að þú grandskoðir einu sinni enn) þá er vert að athuga hvort þú hafir sett upp forrit sem gæti mögulega hafa valdið þessu síðastliðna daga.

Re: Runtime error

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ætli það sé ekki best að tala við framleiðendurna, líkt og mælt er með. Nota bara google og fletta villunni upp.

Re: Freakin vesen

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ekki bumpa :) Ég hef á tilfinningunni að þetta sé eitthvað forrit sem veldur þessu. Ræstu tölvuna í Safe Mode, farðu í Run->msconfig og í Startup og Services geturðu stillt eins og þig lystir af forritum sem ræsa sér upp með tölvunni. Finnirðu eitthvað dularfullt, leitaðu að exe nafninu á google og þar finnurðu allar upplýsingar um skrána.

Re: harði diskurinn vesen ? ?

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekkert mál. Hægrismella og formatta.

Re: Best brand

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þvílík tilviljun, það er enginn annar á Huga.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok