Þú ert að rugla saman afleiðingum tæknilegra og samfélagslegra breytinga, svo ég noti það orð frekar en “framfarir”. Kóngar í dag njóta tækniframfaranna líka, eins og sést glöggt í arabískum furstadæmum. Mundu líka að millistéttin hafði ríkið til og vann oft innan ramma þess (eða mótaði hann eftir eigin höfði), en kóngarnir bjuggu það til og settu sig á topp þess. Hobbes-íska röksemdin gæti verið viðeigandi þar, að millistéttin gat auðgast því ríkin háðu stríð sín á milli, frekar en...