Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mannlegt eðli

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Það er erfitt að draga þannig línur, en mjög einföld dæmi um það sem er vissulega eðlislægt er til dæmis grip- og sogviðbrögð smábarna: http://en.wikipedia.org/wiki/Primitive_reflexes Svo má leiða líkur að því að viss viðbrögð við vissu áreiti séu eðlislæg vegna þess hve útbreidd þau eru óháð menningu. Til dæmis svipbrigði, eins og Charles Darwin rannsakaði: http://en.wikipedia.org/wiki/The_Expression_of_the_Emotions_in_Man_and_Animals En svo má líka ímynda sér að lært bjargarleysi og þess...

Re: Mannlegt eðli

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Þú ert að rugla saman afleiðingum tæknilegra og samfélagslegra breytinga, svo ég noti það orð frekar en “framfarir”. Kóngar í dag njóta tækniframfaranna líka, eins og sést glöggt í arabískum furstadæmum. Mundu líka að millistéttin hafði ríkið til og vann oft innan ramma þess (eða mótaði hann eftir eigin höfði), en kóngarnir bjuggu það til og settu sig á topp þess. Hobbes-íska röksemdin gæti verið viðeigandi þar, að millistéttin gat auðgast því ríkin háðu stríð sín á milli, frekar en...

Re: Mannlegt eðli

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Ekki endilega. Ríkir ræningaflokkar gætu verið skilvirkari í að auðga sig heldur en virkir vinasafnarar. Á miðöldum eyddu vopnuð ræningjagengi í Evrópu þeim tíma sem þau voru ekki að berjast hvert við annað í rányrkju friðsælla borgara. Þátttakendur slíkra gengja flykktust um skilvirkasta leiðtogann, og slíkir þróuðust þegar á leið í kónga.

Re: Selja bækur

í Skóli fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Einu peningarnir sem fást þar eru Office1 inneignir, síðast þegar ég fór þangað með bækur, sem eru ögn seigari (illiquid) gjaldmiðill en “beinharðir” peningar. Bætt við 22. maí 2011 - 21:22 Tölulegt mat á seiglu inneigna í Griffli finnurðu í síðasta þræði í þessum korki, 20000 króna inneign er í boði á 15000 krónur.

Re: hvernig gekk?

í Skóli fyrir 13 árum, 6 mánuðum
„Hjálp, ég er fastur í gæsalöppum!“

Re: Mannlegt eðli

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Það er nú bara skilgreiningaratriði. Hegðun getur vissulega breyst með breyttum aðstæðum, en ég myndi kalla eðli þann part hvatakerfis okkar sem er okkur meðfæddur.

Re: Mannlegt eðli

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
En ef þú átt geggjað mikinn pening og getur borgað fullt af fólki til að verja þig?

Re: Fíkn = sjúkdómur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Að sofa ekki þegar maður er þreyttur leiðir til svefnleysis, sem hefur ömurlegar og allt að því banvænar afleiðingar á fáum dögum. Á sama hátt leiðir það að leita sér ekki hjálpar við að halda sig frá voða, geti maður það ekki sjálfur, til hans. Við erum flest svo heppin að geta sofnað þegar við erum þreytt, en það er verra að geta ekki ráðið við sig þegar maður er haldinn sterkri sókn í eiturefni eða skaðlega hegðun. Að vera veikur fyrir slíku er ekki bara spurning um ónógan viljastyrk....

Re: Fíkn = sjúkdómur?

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Fólk er misgott í að hafa vald á sér og finnur til missterkrar löngunar í hluti og hegðun. Það er gagnslaust að skipta því upp í “sýki” og “heilbrigði”, ef það aftrar manni ætti maður að leita sér hjálpar. Hvort sú hjálp sem virkar felst í lyfjagjöf eða félagslegu aðhaldi eða sálfræðimeðferð eða hugarfarsbreytingu eða breyttu umhverfi ætti ekki að skipta máli hvað það varðar. Það væri engu meiri “aumingjaskapur” en þegar þú ferð að sofa því þú ert þreyttur eða ferð út að leika þegar þér...

Re: Vinna

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Því vinnuveitendur eiga í harðri samkeppni við atvinnuleysisbætur?

Re: Sólmiðjukenningin

í Vísindi fyrir 13 árum, 6 mánuðum
http://farm4.static.flickr.com/3572/3317900073_571f686b59.jpg

Re: Saga, Fall járntjaldsins. HJÁALP!

í Skóli fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Það er ekkert réttlæti í þessum heimi.

Re: Saga, Fall járntjaldsins. HJÁALP!

í Skóli fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Eru vitneskjur skyldar ófreskjum?

Re: Saga, Fall járntjaldsins. HJÁALP!

í Skóli fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Þú ert að rugla saman Berlínarmúrnum, sem var úr alvöru járnbentri steypu, og járntjaldinu, sem var í hausnum á fólki. Berlínarmúrinn var reistur 1961, 16 árum eftir lok stríðsins 1937-45, en járntjaldið varð til strax að því loknu.

Re: To do list

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Reynslan á reddit af edit takka er prýðileg.

Re: Like-viðbótin

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Endurskrifaður frá grunni, kosningakerfi, nýtt aga- (eða stjórnunar-)kerfi. BBCode fer út og það kemur rich text editor í staðinn, sumsé eitthvað svipaðra wordpress kerfinu eða almennt einhverju kerfi sem er ekki frá síðasta árþúsundi. Líklega verða áhugamálin endurskoðuð, enda trilljón og einu of mikið. En þar sem einhentur forritari vinnur við þetta hefur útgáfunni verið frestað aftur til desember. Sem betur fer er hann “á áætlun” miðað við það, eins og hann var “á áætlun” fyrir útgáfu...

Re: Atvinnuleysisbætur (orlof)

í Tilveran fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Í öðrum vinnum?

Re: What a real pussy feels like

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
No poon intended.

Re: Lyfjagjöf við Athyglisbresti

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Þú þarft ekki að skilgreina neitt ef þú segir hvernig þú metur rökhugsun/greind/grunnmengjafræðihæfni. Það að þú notir í sífellu ný orð til að lýsa eiginleikanum sem þú leitar eftir sem á að útkljá réttlætanleika dráps breytir því ekki að þú tekur aldrei fram hvernig þú mælir hann, sem þú þarft að geta gert ef þetta á ekki að vera einfalt tilfinningamat.

Re: Lyfjagjöf við Athyglisbresti

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hvar annars staðar en í náttúrunni rekstu á vandamál? Yfirnáttúrunni? Hve flókin þurfa þau að vera? Hvernig mælir maður flækjustig vandamála? Er það að telja rendur sem vísindamenn hafa málað fyrir þig nóg?

Re: Lyfjagjöf við Athyglisbresti

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Okkar rökhugsun er líka “bara þróun”. Þú þarft að skilgreina betur hvað þú átt við. Hvernig mælir maður rökhugsun? Þú getur alveg sagt “ég veit það þegar ég sé það”, en þá ertu ekki að flokka dýr eftir hlutlægum aðferðum, bara að éta þau dýr sem þér sýnist, byggt á torlýstu tilfinningaástandi.

Re: Lyfjagjöf við Athyglisbresti

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
http://www.livescience.com/2909-bees-count.html

Re: Lyfjagjöf við Athyglisbresti

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hvað er það sem ræður því hvort þú leyfir þér að éta kjöt af dýri?

Re: Lyfjagjöf við Athyglisbresti

í Tilveran fyrir 13 árum, 7 mánuðum
En apakjöt?

Re: Hvar fá Heimspekingar pening til að lifa ?

í Heimspeki fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hahah, vel gert :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok